Gisting

Við bjóðum upp m.a. á rúmgóð herbergi með sér baðherbergi. Hægt er að bóka herbergi með lítilli eldurnaraðstöðu.

Gistihúsið er í rólegu og fallegu umhverfi. Lítið leiksvæði er skammt frá. Gestir geta notið morgunverðarhlaðborðs alla daga, sem borið er fram í sameiginlegri borðstofu og setustofu með arni. Kvöldverður er í boði samkvæmt beiðni.